Líkaminn virkar sem ein heild
Parts of the body make up a unified whole
Líkaminn hefur náttúrulega eiginleika til að aðlaga sig og lækna
The body has a natural ability to self-regulate and self-heal
Meðmæli
Ég hafði heyrt af osteópatíu og grunaði að hún gæti veitt mér meðferð sem mig sárlaga vantaði sem fáar ef nokkrar aðrar meðferðir á landinu gætu veitt.
Osteópatar hafa djúpstæða þekkingu á byggingu og verkun stoðkerfisins. Þessi þekking ásamt reynslu og næmni osteópata stuðla að einstakri hæfni að finna hvað er að, skilja hvað er að og, í sameiningu með skjólstæðingum, laga það sem er að.
Osteópatar hafa djúpstæða þekkingu á byggingu og verkun stoðkerfisins. Þessi þekking ásamt reynslu og næmni osteópata stuðla að einstakri hæfni að finna hvað er að, skilja hvað er að og, í sameiningu með skjólstæðingum, laga það sem er að.
Einar Daði Lárusson
Prufukarl
Í minni íþrótt fylgir oft mikið álag og allskonar meiðsli. Að fara í meðhöndlun hjá osteópata hjálpaði mér alltaf að komast fyrr af stað en ég þorði að vona. Oft finnst mér þetta líkara töfrabrögðum frekar en meðhöndlun. Ég leita ennþá til osteópata jafnvel þótt ferlinum sé lokið og gæti ekki mælt meira með því :-)
Bryndís Guðmundsdóttir
Flugfreyja og fyrrverandi landsliðskona í körfubolta
Ég leitaði til osteópata eftir að hafa verið með verki í bakinu í langan tíma og var búin að prófa alls kyns meðferðir til að laga bakið en ekkert hafði virkað. Ég æfi hópfimleika þar sem álagið á líkamann er mikið og það er mikið af löngum æfingum. Á svona löngum og ströngum æfingum er mjög mikilvægt að líkaminn sé í lagi til þess að æfingarnar nýtist sem best. Ég fann strax mun eftir fyrsta tímann og eftir nokkra tíma þá var verkurinn farinn. Mér fannst það í rauninni ótrúlegt hvað verkurinn fór fljótt því mér hafði verið illt svo lengi.
Eftir þetta hef ég farið til osteópata með reglulegu millibili til að hjálpa mér með alls kyns verki sem fylgja því að æfa svona mikið. Það tekur einungis einn til tvo tíma til að laga það sem er að hverju sinni þar sem orsökin er langoftast sú að líkaminn er í skekkju og skekkjan er það sem orsakar verkina.
Ég verð aldrei fyrir vonbrigðum og ég get í rauninni ekki mælt nógu mikið með því að leita til osteópata, sama hvert vandamálið er.
Eftir þetta hef ég farið til osteópata með reglulegu millibili til að hjálpa mér með alls kyns verki sem fylgja því að æfa svona mikið. Það tekur einungis einn til tvo tíma til að laga það sem er að hverju sinni þar sem orsökin er langoftast sú að líkaminn er í skekkju og skekkjan er það sem orsakar verkina.
Ég verð aldrei fyrir vonbrigðum og ég get í rauninni ekki mælt nógu mikið með því að leita til osteópata, sama hvert vandamálið er.
Kolbrún Júlía Newman
Fimleikakona
Stoðkerfið er grundvallarþáttur í heilbrigði líkamans
The musculoskeletal system is a key element in maintaining health
Fréttir
Breytt reglugerð fyrir osteópatíu
Velferðarráðuneyti Íslands gefur út nýja og breytta reglugerð fyrir starfsemi osteópata
Osteópatía viðurkennd heilbrigðisstétt
Osteópatía hefur fengið viðurkenningu sem löggild heilbrigðisstétt frá Heilbrigðisráðuneyti Íslands
Osteópatafélag Íslands stofnað
Í dag stofnuðu osteópatarnir Haraldur Magnússon og Ágúst Bergur Kárason Osteópatafélag Íslands