Hér eru upplýsingar um skóla til að læra osteópatíu í mismunandi löndum. Hægt er að nálgast almennar upplýsingar um osteópatíu hér á Wikipedia
Listi af osteópatíuskólum á Wikipedia
Hér eru osteópataskólar utan Bandaríkjanna
Osteópataskólar utan Bandaríkjanna
Hér er upptalning á osteópataskólum í Bandaríkjunum. Munið að í Norður-Ameríku er osteópatía fullgillt læknanám og farið er mismikið í líkamsmeðhöndlun í námi eftir skólum.
Osteópataskólar Í Bandaríkjunum
Osteópatafélag Íslands hefur ekki gert gæðaúttekt á þessum skólum og ábyrgist ekki að útskrift úr þessum skólum tryggi starfsréttindi hér á landi. Hafa skal í huga að skóli verður að útskrifa nema með bachelor gráðu eða sambærilegt eða hærri gráðu til að öðlast löggildingu á Íslandi sem osteópati.